Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda

Rósa Braga

Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda

Kaupa Í körfu

Þetta eru ofboðslega ánægjuleg tíðindi og það eru ótrúlega margir sem gleðjast yfir þessu. Þetta verður án efa mikil vítamínsprauta fyrir íslensku barnabókina,“ segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Í ár mun nýr verðlaunaflokkur bætast við Íslensku bókmenntaverðlaunin; flokkur barnabókmennta og þykir mörgum það tímabært.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar