Gauti Grétarsson hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur

Rósa Braga

Gauti Grétarsson hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

„Þetta er mjög gefandi starf og við upplifum kraftaverk á hverjum degi,“ segir Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari og einn af stofnendum fyrstu einkareknu sjúkraþjálfunarstöðvar borgarinnar, Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur við Seljaveg, fyrir um 25 árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar