Glaðhamrar Daggæsla

Rósa Braga

Glaðhamrar Daggæsla

Kaupa Í körfu

Frænkurnar Björg Sonde Þráinsdóttir og Eva Bragadóttir nýta gamlan gæsluvöll undir starfsemi sína. Þær eru dagmæður og leigja húsnæðið af Reykjavíkurborg.Það iðar allt af lífi og fjöri á Glaðhömrum við Hlaðhamra því allir eru velkomnir í garðinn við gæsluvöllinn. Þangað koma krakkarnir í hverfinu líka og bera virðingu fyrir litlu manneskjunum sem eru að stíga sín fyrstu skref í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar