Björgunarsveitir leita að óboðnum ketti á Reykjavíkurflugvelli

Rósa Braga

Björgunarsveitir leita að óboðnum ketti á Reykjavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Mikil leit stóð yfir í Öskjuhlíðinni og nágrenni Reykjavíkurflugvallar í gær að ketti sem slapp út úr einkaflugvél. Í gærkvöldi hafði leitin ekki borið árangur. Kötturinn er sagður styggur við ókunnuga en settar voru upp fimm gildrur með kattamat í. Flugvélin kom frá Danmörku og millilenti á Reykjavíkurflugvelli á leið sinni til Bandaríkjanna. Flugbjörgunarsveitin tók m.a. þátt í leitinni og fær greitt fyrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar