Meiðyrðamál Egils Einarssonar gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni
Kaupa Í körfu
„Fucking rapist bastard“. Það var áletrun sem Ingi Kristján Sigurmarsson setti við mynd af fjölmiðlamanninum Agli Einarssyni. Myndin var forsíða Monitor en Egill var í viðtali við blaðið. Egill telur að um ærumeiðingu sé að ræða og krefst þess ummælin verði ómerkt og Ingi Kristján dæmdur til að greiða hálfa milljón í bætur. Lögmaður Inga Kristjáns segir að um gildisdóm sé að ræða og að hann eigi við um tilbúnu persónuna Gillz en ekki Egil Einarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir