Meiðyrðamál Egils Einarssonar gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni

Rósa Braga

Meiðyrðamál Egils Einarssonar gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni

Kaupa Í körfu

„Fucking rapist bastard“. Það var áletrun sem Ingi Kristján Sigurmarsson setti við mynd af fjölmiðlamanninum Agli Einarssyni. Myndin var forsíða Monitor en Egill var í viðtali við blaðið. Egill telur að um ærumeiðingu sé að ræða og krefst þess ummælin verði ómerkt og Ingi Kristján dæmdur til að greiða hálfa milljón í bætur. Lögmaður Inga Kristjáns segir að um gildisdóm sé að ræða og að hann eigi við um tilbúnu persónuna Gillz en ekki Egil Einarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar