Brúargólfið endurnýjað

Brúargólfið endurnýjað

Kaupa Í körfu

Það var bjart yfir ánni Dimmu við Elliðavatn þegar starfsmenn Kópavogsbæjar unnu að endurnýjun brúargólfs við bæinn Skyggni. Fremstur á myndinni er Sveinn Wium og heldur Halldór Guðmundsson á einum planka með honum. Einar Hjaltason losaði planka á meðan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar