Kjötverslun fyrir jólin

Þorkell Þorkelsson

Kjötverslun fyrir jólin

Kaupa Í körfu

Jólin nálgast óðfluga og fólk ýmist í önnum eða rólegheitum Nokkur þúsund pakkar á viku Þegar nær dregur jólum aukast annir í mörgum starfsgreinum en sums staðar fellur hins vegar allt í ró. Blaðamaður og ljósmyndari brugðu undir sig betri fætinum í gær og könnuðu jólastemmninguna í höfuðborginni. AÐFANGADAGUR er á morgun og undirbúningur jólanna setur sterkan svip á mannlífið. Jólagjafir og góður matur eru í huga flestra ríkur þáttur í jólahaldinu. Því mæðir gjarnan mikið á þeim sem starfa við ýmiss konar verslun og þjónustu þegar hátíðirnar nálgast. Á sumum vinnustöðum hægist hins vegar um þegar nær dregur jólum MYNDATEXTI: Svanhildur Pálmadóttir festir kaup á jólasteikinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar