Mynd eftir Yann Arthus-Bertrand

Jim Smart

Mynd eftir Yann Arthus-Bertrand

Kaupa Í körfu

Ein góð ástæða til þess að kíkja um hádegisbilið á Austurvöll er að sýningu á ljósmyndum Yann Arthus-Bertrands lýkur í dag og er þetta því síðasta tækifærið til að virða þessar stórbrotnu landslagsmyndir fyrir sér. ( LJÓSMYNDASÝNING franska ljósmyndarans Yann Arthus-Bertrand, Jörðin séð frá himni, á Austurvelli )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar