Höfn í Hornafirði - Ragnheiður hefur fiska

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Höfn í Hornafirði - Ragnheiður hefur fiska

Kaupa Í körfu

100 ára afmælisferð Morgunblaðsins Mig langaði að gera eitthvað öðruvísi og gera eitthvað sem skerpti á sérstöðu svæðisins. Hornafjörður er náttúrlega sjávarútvegssvæði. Því hannaði ég línu sem heitir Kynjavörur hafsins. Þar stúderaði ég form fiska og hannaði föt eftir þessum formum,“ segir Ragnheiður Hrafnkelsdóttir sem rekur fataverslunina Millibör í kartöfluhúsinu nærri höfninni á Höfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar