Bakkafjörður- Halldórshús Elsta hús Bakkafjarðar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bakkafjörður- Halldórshús Elsta hús Bakkafjarðar

Kaupa Í körfu

100 ára afmælisferð Morgunblaðsins Halldórshús Elsta hús Bakkafjarðar er nú fagurgrænt og fær senn nýtt hlutverk. Veitingamaðurinn Baldur Öxdal á Laugarvatni vinnur nú að endurbótum á Halldórshúsi, gamla Kaupfélagshúsinu í bænum sem er elsta hús Bakkafjarðar. Það var byggt í kringum aldamótin 1900 og er eina timburhúsið sem eftir stendur af gömlum timburhúsum á tanganum svonefnda. Til stendur að vera þar með veitingarekstur og gistiaðstöðu. Að sögn Baldurs hefur vinnan gengið vel og stefnt er að því að hefja þar rekstur 2015.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar