Bakkagerði, Borgarfjörður eystri og nágrenni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bakkagerði, Borgarfjörður eystri og nágrenni

Kaupa Í körfu

100 ára afmælisferð Morgunblaðsins Bakkagerði stendur við Borgarfjörð eystri og er þorpið oft kennt við fjörðinn. Landbúnaður og smábátaútgerð hafa lengst af verið aðalatvinnuvegirnir. Skammt innan við þorpið er sérkennileg klettaborg, Álfaborg, og er það trú margra að þar sé mikil huldufólksbyggð. Grunnskóli er í þorpinu, verslun og ýmis þjónusta. Íbúar eru 86 talsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar