Vopnafjörður og nágrenni - Cathy Ann Josephson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vopnafjörður og nágrenni - Cathy Ann Josephson

Kaupa Í körfu

100 ára afmælisferð Morgunblaðsins Cathy Ann Josephson fannst sem hún væri komin heim þegar hún kom til Íslands í fyrsta skipti árið 1994. Þegar Cathy Josephson kom til Íslands í fyrsta skipti árið 1994 fannst henni hún vera komin heim. Hálfu ári síðar hafði hún selt flestar föggur sínar og flutti alfarið til Íslands. Nánar tiltekið á Vopnafjörð, á staðinn sem forfeður hennar höfðu flutt frá fyrir um 100 árum til Minnesota í Bandaríkjunum. Listmálari Cathy Ann sinnir listmálun og hefur selt mörg verka sinna. Náttúran er hennar helsta viðfangsefni og málar hún eftir ljósmyndum sem hún tekur sjálf af sínu nánasta umhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar