Basar Barnaspítala Hringsins á Grand Hótel

Basar Barnaspítala Hringsins á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Jólabasar Hringsins hefur verið haldinn á hverju ári í áratugi Fjölmargir lögðu leið sína á jólabasar Hringskvenna á Grand hóteli í gær en árleg hefð er hjá mörgum að kaupa gjafir á basarnum. Alls eru 335 konur í kvenfélaginu Hringurinn sem hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna. Að venju voru kökurnar vinsælar og seldust þær upp á einungis klukkustund en allt söluandvirði rennur í sjóð sem notaður er í tækjakaup fyrir Barnaspítala Hringsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar