Hringferð um Ísland - Árborg

Hringferð um Ísland - Árborg

Kaupa Í körfu

Kvennabókasafnið á Eyrarbakka „Þegar ég var að læra bókmenntafræði var mikið talað um hversu mikið hefði farið forgörðum af bókum eftir íslenskar konur. Þetta sat alltaf í undirmeðvitundinni hjá mér. Löngu síðar rakst ég á safn með bókum eftir breskar konur þegar ég fór til Englands og í framhaldinu ákvað ég að gera þetta,“ segir Rannveig Anna Jónsdóttir, bókmennta- og menningarfræðingur, sem veitir Konubókastofunni á Eyrarbakka forstöðu. Mikill dýrgripur Rannveig Anna með Handavinnubókina frá árinu 1886. Undirtitill hennar er: „Leiðarvísir til að nema ýmsar kvenlegar hannyrðir“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar