Vetrarfatnaður Kaupfélagsins á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Vetrarfatnaður Kaupfélagsins á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Rífandi húfu- og vettlingasala í Kaupfélagi Héraðsbúa á Egilsstöðum Í Samkaupaverslun Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum hefur sala á hlýjum nærfötum, húfum og vettlingum margfaldast. Steinunn Ásmundsdóttir leit við í fatadeildinni til að athuga hverjir það væru sem helst koma skjálfandi þangað. MYNDATEXTI: Aðalsteinn Aðalsteinsson og Árný Vaka Jónsdóttir hjá Samkaupaverslun Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum tína til það helsta sem kaldir verkamenn úr Kárahnjúkum kaupa sér um helgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar