Stjarnan - ÍR körfubolti
Kaupa Í körfu
Dagur Kár Jónsson. Þegar tvö lið sem eru jöfn að stigum í deildinni mætast í 7. umferð er til- hneiging til að ganga út frá því að þau séu nokkuð jöfn að getu. Á þessu eru hinsvegar undantekn- ingar og eina slíka rak á fjörur Ás- garðs í gærkveldi þegar ÍR heim- sótti Stjörnuna. Munurinn á liðunum varð ljós á fyrstu mínútum leiksins og í kjölfarið fylgdi áhorfsdapur leikur þar sem Stjarnan sýndi algera yfirburði og sigraði auðveldlega grátlega lélega ÍR-inga, 89:61. Frá upphafi leiks var ljóst í hvað stefndi. Þrátt fyrir slælegt yfirbragð heimamanna á upphafsmínútum leiksins þurftu liðsmenn ekki að hafa mikið fyrir því að taka öll völd á vell- inum; varnarleikur beggja liða var í lággír en það sem skildi þau að var áberandi betri sóknartilburðir heimamanna, sem voru þó ekkert til að hrópa „heja Norge“ yfir. Þetta var hinsvegar yfrið nóg til að buga Breiðholtsskepnuna sem átti í veru- legum vandræðum að finna réttu leiðina að körfunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir