Dómkirkjan
Kaupa Í körfu
Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígði síðastliðinn sunnudag guðfræðingana Elínborgu Sturludóttur og Ragnar Gunnarsson. Fór vígslan fram í Dómkirkjunni í Reykjavík. Elínborg hefur verið sett sóknarprestur í Setbergsprestakalli, Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi, og Ragnar Gunnarsson hefur verið kallaður til að þjóna sem skólaprestur á vegum Kristilegu skólahreyfingarinnar. Á myndinni eru hinir nývígðu prestar ásamt þeim sem tóku þátt í athöfninni. Frá vinstri: Séra Íris Kristjánsdóttir, séra Kristján Valur Ingólfsson, séra Ragnar Gunnarsson, séra Gísli Jónassson, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, Karl Sigurbjörnsson biskup, séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi, séra Elínborg Sturludóttir, séra Jakob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur og séra Karl V. Matthíasson, sem lýsti vígslu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir