Kraum jól

Rósa Braga

Kraum jól

Kaupa Í körfu

Engill eftir Saju. - Verslunin Kraum í Aðalstræti hefur að geyma vandaða og fallega gjafavöru eftir um tvö hundruð íslenska hönnuði. Í þessu elsta húsi Reykjavíkur er margt sem gleður augað; húsgögn og textíll, kerti og ljós, skartgripir og föt, snyrtivörur og tónlist, konfekt og krydd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar