Síld í Kolgrafafirði

Alfons Finnsson

Síld í Kolgrafafirði

Kaupa Í körfu

Smábátar veiddu vel af síld í Kolgrafafirði um helgina og var mikið líf í firðinum í gær þegar þessi mynd var tekin. Utan brú- ar var hins vegar lítið að hafa hjá stóru skipunum. Forseti bæjarstjórnar í Grundarfirði kallar eftir skjótri ákvörðun til þess að koma í veg fyrir umhverfisslys. Sigurður Ingi Jóhanns- son, ráðherra sjávarútvegs- og umhverfismála, fundar í dag með viðbragðsteymi til þess að ákveða næstu skref og hvort framhald verði á frjálsum veiðum í Kolgrafafirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar