Kjalarnes

Eva Björk Ægisdóttir

Kjalarnes

Kaupa Í körfu

„Fasteignir á Kjalarnesinu sem koma á söluskrá fara yf- irleitt mjög fljótt. Hins vegar er framboðið ekki mikið enda er Grundarhverfið ekki stórt né húsin þar ýkja mörg,“ segir Sveinn Eyland, lögg. fasteignasali hjá Landmarki. Í þéttbýlinu á Kjalarnesi eru einbýlishús allsráðandi og fermetraverðið rokkar á bilinu 185 til 230 þúsund. „Við skulum einfalda dæmið og segjum bara að þetta séu 200 þús. kr.,“ segir Sveinn. Hólahverfið í Reykjavík sé á líku róli og Kjalarnesið en til samanburðar megi nefna að í Graf- arholtinu í Reykjavík sé fermetraverðið 252 þús. kr. Graf- arvogshverfið og Salirnir í Kópavogi eru á svipuðu ról

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar