Vallá

Eva Björk Ægisdóttir

Vallá

Kaupa Í körfu

Alls 55.000 varphænur eru í húsunum á Vallá og hér heldur Geir á einni. Með honum er afastrákurinn Gunnar Helgi Stefánsson Á næstu misserum taka gildi nýj- ar reglur sem kveða á um að varphænur skuli fá meira rými í húsunum. Verða ekki lengur í hefðbundnu búrum. Þetta á að gera með velferð dýranna í huga svo þau njóti frelsis,“ segir Geir Gunnar Geirsson á Vallá á Kjal- arnesi. „Áður var talið að vitund og tilfinningum hænsna væri best fullnægt með góðu fóðri, hreinu vatni, loftræstingu og þægilegu hitastigi. Þær eru búrum vanar og velta líklega lítið fyrir sér hvað sé utan þeirra. En auðvitað ber að laga sig að nýjum siðum svo sem lög mæla fyrir um.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar