Reykjanes - Vogar við Vatnsleysuströnd

Reykjanes - Vogar við Vatnsleysuströnd

Kaupa Í körfu

Minjafélagið í Vogum eignaðist nýlega 110 ára gamalt hús. Það nefnist Norðurkot og er fyrsta skólahúsið sem reist var í sveitarfélaginu. Félagið hefur undanfarið unnið að því að gera húsið upp. Húsið stóð áður nokkuð frá þeim stað sem það er núna á, en Minjafélagið flutti húsið, sem var í mjög slæmu ástandi, í heilu lagi að gamalli steinhlöðu sem fé- lagið á við Kálfatjarnarkirkju. Húsið er lítið, aðeins 25 fermetrar að stærð, á tveimur hæðum auk kjallara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar