Sigvaldi Kaldalóns - Svali
Kaupa Í körfu
Útvarpssvið Skjásins ætlar sér stóra hluti með nýrri stöð sem fer í loftið eftir áramót Sigvaldi Kaldalóns dagskrárstjóri segir ekki líklegt að allir lifi af þá miklu fjölgun útvapsstöðva sem er í farvatninu Mikil leynd hvílir yfir nafni, áherslum og markhópi nýju stöðvarinnar. Sigvaldi „Svali“ Kaldalóns segir hörð átök framundan á íslenska útvarpsmarkaðinum. Sjálfur er hann ekki hræddur við að kasta stríðshandskanum en Skjárinn, þar sem Svali er dagskrárstjóri út- varpssviðs var að setja nýja stöð í loftið. Markmiðið er að ná stærri skerfi af markaðinum og breyta því landslagi sem ríkir í dag, þar sem tveir stórir risar gnæfa yfir minni stöðvunum. „Við höfum skýra sýn á það hvert við stefnum, ætlum að vinna eftir vandlega mótuðum hugmyndum og ætlum okkur stóra hluti á útvarpsmark- aðinum. Við ætlum okkur að verða ofan á.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir