Reykjanes - Hausverk - Hafnir
Kaupa Í körfu
Haustak er stærsta fiskþurrkunarfyrirtæki landsins, það er staðsett skammt frá Reykjanesvita innan bæjarmarka Hafna og hefur verið þar frá árinu 1999. Fyrirtækið er í eigu útgerðarfélaganna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. í Grindavík, það er einnig með starfsemi á Egilsstöðum og hjá Haustaki starfa um 50 manns, þar af 30 á Höfnum. Afurðirnar fara að mestu leyti til Nígeríu. Skreiðinni pakkað Eftir þurrkun er fisknum pakkað í 30 kílóa strigapoka og síðan sendur í gámum til Nígeríu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir