Reykjanes - Hausverk - Hafnir

Reykjanes - Hausverk - Hafnir

Kaupa Í körfu

Haustak er stærsta fiskþurrkunarfyrirtæki landsins, það er staðsett skammt frá Reykjanesvita innan bæjarmarka Hafna og hefur verið þar frá árinu 1999. Fyrirtækið er í eigu útgerðarfélaganna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. í Grindavík, það er einnig með starfsemi á Egilsstöðum og hjá Haustaki starfa um 50 manns, þar af 30 á Höfnum. Afurðirnar fara að mestu leyti til Nígeríu. Staðið við skreið Frá vinstri: Halldór Smári Ólafsson og feðgarnir Víkingur Kristjánsson og Víkingur Víkingsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar