Hvassviðri á Akureyri
Kaupa Í körfu
Um 20 metra aspir víða við umferðargötur NAUÐSYNLEGT er að gera áhættumat varðandi stór og mikil tré sem víða standa við umferðargötur og mannvirki á Akureyri. Þetta er skoðun Hallgríms Indriðasonar framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Eyfirðinga. Mildi þykir að ekki hlaust tjón af um helgina þegar 6-8 tré féllu í miklu hvassviðri sem gekk yfir. Einkum á þetta við um myndarlegar aspir sem víða eru í bænum, en ekki er óalgengt að þær elstu sem plantað var í kringum 1950 séu fast að eða yfir 20 metra háar. MYNDATEXTI: Menn gripu til ýmissa ráða í vonda veðrinu um helgina. Um 12 metra há ösp við Reynivelli 2 var við það að klofna og falla í átt að húsi við Víðivelli. Örn Viðar Birgisson greip til þess ráðs að binda stofninn saman og stífa tréð í ljósastaur. Hann naut aðstoðar Hákons sonar síns og Arnar Arnarsonar nágranna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir