Logi Pedro og Karin Sveinsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Logi Pedro og Karin Sveinsdóttir

Kaupa Í körfu

Logi Pedro stefánsson og Karin sveinsdóttir skipa ný stofnuðu sveit- ina highlands . Karin Sveinsdóttir hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir fallega rödd sína en hún hefur m.a. þanið raddböndin í ýmsum tónlistarmyndböndum Menntaskólans í Hamrahlíð þar sem hún er við nám.Tvíeykið þekktist ekkert áður en þau ákváðu að spila saman. „Ég dæmdi Karin í söngkeppni og hún stóð sig mjög vel þar. Síðan rakst ég bara á hana í einhverju partíi og þaðan byrjaði þetta allt saman“ segir Logi. „Við þekktumst í rauninni ekki neitt, en eigum samt fullt af sameiginleg- um kunningjum,“ bætir Karin við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar