Útsýnisflug með Norðurflugi

Útsýnisflug með Norðurflugi

Kaupa Í körfu

Einn af þeim afþreyingarkostum sem erlendum ferðamönnum og inn- fæddum stendur til boða í höfuðborginni er útsýnisflug í þyrlu með fyr- irtækinu Norðurflugi. Ljósmyndari Morgunblaðsins fékk að fljóta með í gær og fangaði Reykjavík í frostköldum vetrarskrúða á stafræna filmu. Úr lofti blasir við, auk náttúrufegurðarinnar, mynd af því hvernig borgin vex og dafnar og teygir anga sína þangað sem rými leyfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar