Hugh Aitken framkvæmdastjóri Easy jet

Hugh Aitken framkvæmdastjóri Easy jet

Kaupa Í körfu

Hugh Aitken framkvæmdastjóri Easy jet Lágfargjaldaflugfélagið easyJet reiknar með því að flytja um 250 þúsund farþega til og frá Íslandi árið 2014. Langflestir þeirra eða 70% verða á leið til Íslands, segir Hugh Aitken, framkvæmdastjóri easyJet í Bretlandi, í samtali við Morgunblaðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar