Illuga Gunnarssyni afhentir undirskriftalistar gegn niðurskurði hjá RÚV
Kaupa Í körfu
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra tók í gær við undirskriftalista sem rúmlega 10 þúsund manns höfðu skrifað undir. Var þess krafist að horfið yrði frá niðurskurði og uppsögnum starfsmanna í nýjum fjárlögum. Einnig kom stjórn RÚV saman á fundi í gær. Að sögn Ingva Hrafns Óskarssonar, formanns stjórnarinnar, fengu stjórnarmenn kynningu á nýjum dagskrárramma á Rás 1 sem er í vinnslu sem og á framkvæmd hagræðingartillagna. Hann segir engar ákvarðanir hafa verið teknar á fundinum og engar tillögur hafa verið settar fram. Ingvi segir að næsti stjórnarfundur verði eftir rúma viku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir