Grámulla til styrktar fötluðum börnum

Rósa Braga

Grámulla til styrktar fötluðum börnum

Kaupa Í körfu

Sala er hafin á nýjustu skartgripunum í línunni Flóru Íslands frá skartgripaversluninni Leonard, en að þessu sinni er boðið upp á hálsmen og eyrnalokka með grámullu á. Allur ágóði rennur til styrktar íþróttastarfi fatlaðra barna. Ólafur Stefánsson handboltakappi,afhenti þeim Hilmari Birni, Hafliða og Ísari fyrsta menið í Leonard í Kringlunni en Sif Jakobsdóttir og Eggert Pétursson hönnuðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar