Drykkjarbrunnur settur upp í Elliðaárdal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Drykkjarbrunnur settur upp í Elliðaárdal

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Reykjavíkurborgar settu upp vatns- hana í hjarninu í Elliðaárdal í gær. Vatnshaninn er eitt af þeim tólf atriðum sem íbúar Árbæj- arhverfis óskuðu eftir í íbúakosningu um Betra hverfi 2013. Vatnshana er víða að finna á göngu- stígum borgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar