19 útskrifuðust úr Lögregluskólanum

19 útskrifuðust úr Lögregluskólanum

Kaupa Í körfu

Í dag fór fram útskrift Lögregluskóla ríkisins, en þar útskrifuðust 19 lögreglunemar frá skólanum. Á heimasíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er nemunum óskað til hamingju með áfangann og þeir boðnir velkomnir í góðan hóp. „Lögreglustéttin er lítil og í sjálfu sér finnst öllum lögreglumönnum stutt síðan þeir útskrifuðust,“ segir á Facebook-síðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar