Brjánn Guðjónsson

Rósa Braga

Brjánn Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Brjánn Guðjónsson, framkvæmdastjóri Sólsteina, er þessa dagana að gefa út sína fyrstu bók. Hann strengdi áramótaheit eitt árið og sagðist ætla skrifa bók en fékk dræmar viðtökur frá stjúpmóður sinni sem sagði hann ekki vera nógu góðan penna. Til þess að afsanna það skrifaði sendir hann nú frá sér bókina Meistarasögur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar