Hraunbær

Rósa Braga

Hraunbær

Kaupa Í körfu

Hraunbær í Árbæjarhverfinu hefur lengi haft vinninginn sem sú gata borgarinnar sem flestir búa við. Alls eru Hraunbæingar 2.380. Við götuna eru áberandi þriggja til fjögurra hæða fjölbýlishús sem eru á hægri hönd þegar gatan er ekin til austurs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar