Fataskápurinn Smartland

Rósa Braga

Fataskápurinn Smartland

Kaupa Í körfu

Mæðgurnar Heiðdís Chadwick Hlynsdóttir 20 ára og Hafdís Óskarsdóttir 50 ára eru sannkallaðar tískumæðgur. Heiðdís útskrifaðist úr Menntaskólanum við Hamrahlíð síðasta vor og er þessa dagana að vinna sem sundlaugavörður í Lágafellslaug, Mosfellsbæ, en hún er að safna peningum til þess að geta lært leiklist erlendis. Móðir hennar Hafdís er einnig gamall MH-ingur og er höfuðbeina- og spjaldhrygg-jafnari en starfar sem hundaeftirlitsmaður Mosfellsbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar