Sif Sigmarsdóttir

Rósa Braga

Sif Sigmarsdóttir

Kaupa Í körfu

Lundúnabúinn Sif Sigmarsdóttir er rit- og pistlahöfundur, hefur stofnað og rekið fyrirtæki auk þess sem hún er nýbökuð móðir. Um þessar mundir er hún að senda frá sér sína þriðju bók, Múrinn. Bókin mun vera í anda Hungurleikanna en ýmsar persónur í Múrnum eru byggðar á íslenskum stjórnmálamönnum, og það dylst víst ekki lesandanum hverjir það eru. Hún var einnig að skrifa undir samning við virt franskt bókaforlag um útgáfu á fyrstu bók sinni, Ég er ekki dramadrottning. Það er því óhætt að segja að Sif hafi nóg að gera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar