Einar Birgir Haraldsson, lyfjafræðingur

Rósa Braga

Einar Birgir Haraldsson, lyfjafræðingur

Kaupa Í körfu

Einar Birgir Haraldsson lyfjafræðingur hefur keypt rekstur Lyfjaborgar af Hönnu Maríu Siggeirsdóttur. Nafni lyfjabúðarinnar verður breytt í Borgar Apótek, en Einar segir að mikil eftirspurn sé eftir einyrkjum á lyfjamarkaðinum. Hann hefur sjálfur unnið hjá stóru keðjunum síðustu tíu ár, en tekur nú við apóteki sem áður hét Laugarnesapótek og seinna Lyfjaborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar