Bankastjórar Arion banka með blaðamannafund

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bankastjórar Arion banka með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

Arion fékk fyrstur banka alþjóðlegt lánshæfismat eftir hrun Arion banki hefur fyrstur íslenskra banka eftir bankahrun fengið láns- hæfismat frá alþjóðlegu matsfyrir- tæki. Standard & Poor’s gaf bank- anum lánshæfiseinkunnina BB+ með stöðugum horfum. Höskuldur Ólafsson, forstjóri Arion banka, sagði á blaðamannafundi í gær, að það væri góð einkunn þegar tekið sé mið af lánshæfismati íslenskra rík- isins sem sé einu þrepi ofar. Láns- hæfismat ríkisins er BBB- með nei- kvæðum horfum. Hann sagði að það væri ekki búið að ákveða hvenær ráðist verði í skuldabréfaútgáfu með nýtt lánshæfismat í farteskinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar