Spenna í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

Rósa Braga

Spenna í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Ljósmyndari hafði fengið leyfi flokksráðsformanns til myndatöku, en er fleiri mættu á fundinn lýstu þeir yfir óánægju sinni með það og lá við handalögmálum. Ljósmyndara var að lokum vísað út ásamt fréttamanni og tökumanni Stöðvar 2. Ármann sakar Gunnar og Guðríði um atlögu gegn sér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar