Sýning sett upp á Ásmundarsafni

Rósa Braga

Sýning sett upp á Ásmundarsafni

Kaupa Í körfu

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir setur hér upp verk sitt "Rúmsýn; dýptarsýn er skynjun manna á innbyrðis fjarlægð hluta; sem fyrir augu ber" ásamt aðstoðarkonu sinni Þórdísi Jóhannesdóttur. Verkin kallast á við abstraktverk Ásmundar Samtímalistamenn í Ásmundarsafni Frjálsir Unnið var að uppsetningu sýningarinnar í Ásmundarsafni í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar