Bryndís Halla Gylfadóttir

Bryndís Halla Gylfadóttir

Kaupa Í körfu

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari flytur þrjár af sex sellósvítum Johanns Sebastians Bachs í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöld. Seinni þrjár svíturnar mun Bryndís svo flytja að ári liðnu. Tónleikarnir eru á vegum Kammermúsíkklúbbsins en flutningur þessara sellósvíta þykir alltaf merkisviðburðir enda meðal þekktustu einleiksverka tónlistarsögunnar og krefjandi í flutningi. Þetta er í fyrsta sinn sem Bryndís Halla flytur þetta verk opinberlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar