Lene Boel danshöfundur

Lene Boel danshöfundur

Kaupa Í körfu

DANSKA DANSHÖFUNDINUM LENE BOEL FINNST SPENNANDI AÐ VINNA MEÐ DÖNSURUM MEÐ ÓLÍKAN TÆKNILEGAN BAKGRUNN Í ÞEIM TILGANGI AÐ SKAPA NÝTT TUNGUMÁL Á SVIÐINU. Í SEINUSTU VERKUM HENNAR HEFUR BREAKDANSINN VERIÐ NOKKUÐ ÁBERANDI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar