Reykjavíkurleikarnir Frjálsar íþróttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurleikarnir Frjálsar íþróttir

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurleikarnir Frjálsar íþróttir Íslandsmet og Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Evrópumet unglinga, og bætti jafnframt eigið Íslandsmet í flokki fullorðinna, þegar hún sigraði í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Laugardalshöllinni í gær. Mikil stemning var í Höllinni þegar hún bar þar sigurorð af tveimur sterkum erlendum keppendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar