Víkingur Heiðar heillaði áhorfendur

Víkingur Heiðar heillaði áhorfendur

Kaupa Í körfu

Fagnaðarlætin voru mikil í gærkvöldi að loknum tónleikum í Hörpu þar sem Víkingur Heiðar Ólafsson lék fyrsta píanókonsert Johannes Brahms með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þetta var í fyrsta sinn sem Víkingur tekst á við þennan konsert sem hann segir sjálfur að búi yfir fítonskrafti. Víkingur hefur æft konsertinn í marga mánuði og mikil ásókn var í miða á tónleikana. Uppselt í gær og nær uppselt á aukatónleikana sem verða í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar