Sigmundur startar bridgemótinu

Sigmundur startar bridgemótinu

Kaupa Í körfu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, setti bridshátíð í gærkvöldi og sagði fyrstu sögnina fyrir heimsmeistarann Hjördísi Eyþórsdóttur. Jafet Ólafsson, forseti Bridssambandsins, fylgdist glaðbeittur með. Metþátttaka er í mótinu, sem hefur verið haldið árlega hér á landi frá 1982.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar