EÞÍÓPÍA

Þorkell Þorkelsson

EÞÍÓPÍA

Kaupa Í körfu

EÞÍÓPÍA. Víðtækar hjálparaðgerðir eru nú hafnar víða í suðurhluta Eþíópíu vegna hungursneyðar sem hrjáir milljónir íbúa þar. Vegna uppskerubrests síðustu misserin hafa þeir ekki getað brauðfætt sig. Fólk af ættbálki sem var fluttur fyrir nokkrum árum til svæðis þar sem er regnskuggi, ekkert rignir, og er fólkið mjög illa haldið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar