Aukafundur bæjarstjórnar

Kristján Kristjánsson

Aukafundur bæjarstjórnar

Kaupa Í körfu

Málefni Fiskiðjusamlagsins rædd á aukafundi bæjarstjórnar Húsavíkur Meirihlutinn felldi báðar tillögur minnihlutans. MEIRIHLUTINN í bæjarstjórn Húsavíkur segir það ekki á verkefnasviði bæjarstjórnar að útiloka einstök fyrirtæki frá samruna við Fiskiðjusamlag Húsavíkur. MYNDATEXTI: Sigurjón Benediktsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins tekur púlsinn á Kristjáni Ásgeirssyni oddvita H-lista að loknum aukafundi í bæjarstjórn Húsavíkur um málefni Fiskiðjusamlags Húsavíkur. (myndvinnsla akureyri. Sigurjón Benediktsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins tekur púlsinn á Kristjáni Ásgeirssyni oddvita H-lista að loknum aukafundi í bæjarstjórn Húsavíkur um málefni Fiskiðjusamlags Húsavíkur. litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar