Farsími

Þorkell Þorkelsson

Farsími

Kaupa Í körfu

Mögulegt að tengjast vefsíðu mbl.is með farsíma NÝ gerð farsíma gerir notendum nú mögulegt að sækja upplýsingar á vefsíður og notfæra sér margs konar þjónustu þeirra. Byggist þetta á tækni sem nefnd er Wireless Application Protocol (WAP) eða þráðlaus samskiptastaðall. Morgunblaðið getur nú boðið lesendum sínum að tengjast slíkri þjónustu hafi þeir yfir að ráða gsm-síma með WAP-tækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar