Þróun vetnistækni

Sverrir Vilhelmsson

Þróun vetnistækni

Kaupa Í körfu

Íslenskur hópur kynnir sér þróun vetnistækni í bílum hjá Daimler-Chrysler Vetnisáform gætu orðið lyftistöng Aðstandendur bifreiðaframleiðandans Daimler-Chrysler í Þýskalandi kynntu í gær rannsóknir þær, sem fyrirtækið hefur gert til að þróa og framleiða vetnisknúnar bifreiðar, fyrir hópi Íslendinga og sagði Klaus-Dieter Vöhringer, stjórnarmaður í fyrirtækinu, að þar væru bundnar miklar vonir við fyrirhugað tilraunaverkefni með vetnisknúna strætisvagna í Reykjavík. Karl Blöndal er í för með íslenska hópnum í Þýskalandi. MYNDATEXTI: Klaus-Dieter Vöhringer, sem situr í stjórn Daimler-Chrysler, kveður Pál Kr. Pálsson, stjórnarformann Íslenskrar nýorku. Fyrir miðju stendur Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar